KA/Þór jafnaði metin í háspennuleik

Íslandsmeistarar KA/Þórs hafa jafnað metin í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir þriggja marka sigur, 26:23, í KA-heimilinu í kvöld í annarri viðureign liðanna. Næsti leikur liðanna verður í Origohöllinni á fimmtudagskvöld. KA/Þórsliðið lék afar vel í fyrri hálfleik og var með sex marka forskot að honum loknum, 15:9. Með … Continue reading KA/Þór jafnaði metin í háspennuleik