Kría hættir keppni – Víkingi boðið sæti í Olísdeild karla

Kría hefur hætt við að keppa í Olísdeild karla á komandi keppnistímabili í handknattleik og mun heldur ekki senda lið til keppni í Grill66-deild karla. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt nokkrum hemildarmönnum. Forsvarsmenn Kríu hafa þegar tilkynnt Handknattleikssambandi Íslands að þeir ætli að bakka út úr allri keppni á Íslandsmótinu. Kría vann sér inn sæti í … Continue reading Kría hættir keppni – Víkingi boðið sæti í Olísdeild karla