Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verða með í deildinni leiktíðina 2022/2023. Með þessu telja forsvarsmenn deildarinnar sig komna með krók … Continue reading Krókur á móti bragði í austri