Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint í vefútgáfu Fredrikstad Blad í morgun. Fredrikstad Bkl situr í 8. sæti af 13 liðum norsku úrvalsdeildarinnar … Continue reading Kveður HK og fer til Noregs