Landsliðið fékk undanþágu – félagsliðaæfingum synjað

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld. Heilbrigðisráðuneytið hafnaði á hinn bóginn ósk HSÍ um undanþágu til æfinga meistaraflokksliða í tveimur efstu … Continue reading Landsliðið fékk undanþágu – félagsliðaæfingum synjað