Landsliðið fer strax í búbblu

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við handbolta.is í hádeginu í dag. „Allur hópurinn fer í búbblu á Grand Hótel frá og með … Continue reading Landsliðið fer strax í búbblu