Leið Íslendinga liggur til Kristianstad í janúar

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem hafa í hyggju að styðja við bakið á landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í upphafi næsta árs geta þegar byrjað að skipuleggja ferðina og kannað t.d. framboð og verð á gistingu í Kristianstad í Svíþjóð. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. … Continue reading Leið Íslendinga liggur til Kristianstad í janúar