Leikjavakt: Verður sópurinn á lofti eða kemur til oddaleikja?

Tveir leikir eru framundan í kvöld í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. KA og Haukar mætast í KA-heimilinu klukkan 18.30 og klukkustund síðar eigast við Selfoss og FH í Sethöllinni á Selfossi. Selfoss og KA unnu í fyrstu umferð og takist þeim að vinna aftur í kvöld taka þau sæti í átta liða úrslitum. FH … Continue reading Leikjavakt: Verður sópurinn á lofti eða kemur til oddaleikja?