Leikjum kvöldsins frestað – framhaldið er óljóst

Leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram áttu að fara í kvöld hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi frá sér fyrir stundu. Til stóð að einn leikur færi fram í Olísdeild karla og fjórir í Grill 66-deild kvenna. Ekkert verður af þeim að sinni. Einnig hefur öllum handboltaleikjum … Continue reading Leikjum kvöldsins frestað – framhaldið er óljóst