Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.

Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK leikmaður umferðarinnar en kosning milli þeirra fer fram á twitter og fb síðu þáttarins.

Eftirtaldir leikmenn voru valdir BK leikmenn leikjanna:

Valur – Haukar, BK leikmaður leiksins: Lovísa Thompson (Val)

Stjarnan – FH, BK leikmaður leiksins: Hanna Guðrún Stefánsdóttir (Stjörnunni)

ÍBV – KA/Þór, BK leikmaður leiksins: Sunna Jónsdóttir (ÍBV)

Fram – HK, BK leikmaður leiksins: Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram)

Þáttinn er hægt að nálgast hér:

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Valur dregur lið sitt úr keppni

Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson,...

Ágúst Elí fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni...

Allt gekk á afturfótunum í seinni hálfleik

Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku...
- Auglýsing -