Leikur áfram í úrvalsdeild

Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir hefur gengið á ný til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold en hún þekkir vel til félagsins eftir að hafa leikið þar fyrr á ferlinum. Steinunn var í vetur með Vendsyssel en kaus að róa á önnur mið þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni á dögunum. Steinunn er vinstri hornamaður og á að … Continue reading Leikur áfram í úrvalsdeild