Lið Íslendinganna flugu áfram í Þýskalandi

Gummersbach er komið áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sex marka sigur Konstanz, 35:29, á útivelli í kvöld. Konstanz er í annarri deild en Gummersbach tekur sæti í 1. deild við upphaf leiktíðar um næstu helgi. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö af mörkum Gummersbach í leiknum í kvöld. Hákon Daði Styrmisson … Continue reading Lið Íslendinganna flugu áfram í Þýskalandi