„Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér neðangreinda yfirlýsingu rétt í þessu vegna viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem nokkuð hefur verið fjallað um á handbolta.is í dag. Framkvæmd leiks kærð „Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss og ungmennaliðs Stjörnunnar sem fram fór í gær, sunnudaginn 28. nóvember, í TM-höllinni. Leiknum lauk … Continue reading „Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“