Loksins hrósuðu Orri Freyr og félagar sigri

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum fögnuðu á heimavelli í kvöld þegar þeir unni sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Elverum lagði Slóveníumeistara Celje, 31:29, í hörkuspennandi og jöfnum leik í sjöttu umferð. Leikmenn Celje sóttu hart að Elverum á endasprettinum og skoraði m.a. tvö af þremur síðustu mörkunum. Það … Continue reading Loksins hrósuðu Orri Freyr og félagar sigri