Lovísa verður liðsfélagi Elínar Jónu

Landsliðskonan í handknatteik, Lovísa Thompson, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold frá og með næsta keppnistímabili. Hún verður þar með samherji Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar. Þær voru eitt sinn samherjar hjá Gróttu. Ringkøbing Håndbold er með bækistöðvar á Jótlandi. Lið félagsins vann sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir ári og tókst að halda sæti sínu … Continue reading Lovísa verður liðsfélagi Elínar Jónu