Mæta Færeyingum tvisvar í Þórshöfn

Landslið pilta í handknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fór til Færeyjar í morgun þar sem leiknir verða tveir vináttuleikur við færeyska landsliðið í sama aldursflokki á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir fara fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Fyrri viðureignin hefst klukkan 14 á morgun og segir í tilkynningu frá HSÍ að … Continue reading Mæta Færeyingum tvisvar í Þórshöfn