Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?
Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út í gærkvöldi styrkleikaflokkana fyrir dráttinn. Leikir 32-liða úrslita eiga að fara fram 13. og 14. nóvember … Continue reading Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed