Markadrottning Grill66-deildar: „Vissi að ég átti góða möguleika“

„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær þegar Selfoss vann ungmennalið Vals í lokaumferðinni, 36:21. Í leikslok fékk Selfossliðið afhent verðlaun sín en … Continue reading Markadrottning Grill66-deildar: „Vissi að ég átti góða möguleika“