Markadrottningin semur við Önnereds til þriggja ára

Markadrottning Olísdeildar kvenna, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður HK og landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliði Önnereds í Gautaborg. Félagið tilkynnti þetta í morgun. Önnereds hafnaði í sjöunda sæti í sænsku úrvalsdeildinni sem lauk í síðasta mánuði en féll úr leik í úrslitakeppninni í átta liða úrslitum eftir þrjár viðureignir … Continue reading Markadrottningin semur við Önnereds til þriggja ára