Mega æfa en ekki keppa

„Við megum vera tíu saman á æfingu en leikjum í deildinni hefur verið frestað til að minnsta kosti 23. nóvember,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður toppliðs dönsku 1. deildarinnar við handbolta.is í kvöld eftir að tilkynnt var að keppni hefur verið stöðvuð í 1. deild karla og kvenna í Danmörku. Áfram má … Continue reading Mega æfa en ekki keppa