Meistaradeild: Haldið áfram eftir hlé

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina eftir að hlé var tekið um síðustu helgi vegna landsliðsverkefna. Í þessari umferð er leikur vikunnar á milli dönsku meistaranna Odense og rúmenska meistaraliðsins CSM Búkaresti. Leikurinn gæti verið vendipunktur fyrir danska liðið á þessari leiktíð. Odense Håndbold hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum … Continue reading Meistaradeild: Haldið áfram eftir hlé