Meistaradeild: Staðreyndir fyrir átta liða úrslit

Spennan er farin að magnast í Meistaradeild kvenna en um næstu tvær helgar verður spilað í 8-liða úrslitum um farseðla á Final4 helgina sem fer fram í Búdapest 29. og 30. maí. Hér eru nokkrar staðreyndir og tölfræðí eftir leikina í 16-liða úrslitunum. Engin jafntefli urðu í 16-liða úrslitunum. 1 franskt lið mun komast í … Continue reading Meistaradeild: Staðreyndir fyrir átta liða úrslit