Miðar á stórleikinn í Eyjum eru byrjaðir að renna út

Miðasala á fjórða úrslitaleik ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er komin á fulla ferð á miðasöluappinu Stubbur og ætti að vera orðið öllu áhugafólki um íþróttir vel kunnugt. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag, og verður flautað til leiks klukkan 16. Valur hefur blásið til hópferðar á leikinn og … Continue reading Miðar á stórleikinn í Eyjum eru byrjaðir að renna út