- Auglýsing -

Mótum 6. flokks á Akureyri frestað fram í janúar

Mótanefnd HSÍ í samráði við mótshaldara, KA og Þór, hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu móti í 6. flokki karla og kvenna eldra ári sem fram átti að fara á Akureyri um næstu helgi. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú eru í gangi en önnur fjölliðamót munu þó halda sér eins og staðan er í dag.


Mótið í 6. flokki karla og kvenna verður haldið á Akureyri 7.- 9. janúar 2022.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -