Myndasyrpa: KA/Þór – Fram

Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar. Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með Framliðinu að þessu sinni. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari, var að vanda á leiknum í KA-heimilinu … Continue reading Myndasyrpa: KA/Þór – Fram