Myndasyrpa: Valur – Fram

Valur varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna í áttunda sinn í gær þegar lið félagsins lagði Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19. Valur hefur þar með jafnað metin við Stjörnuna sem einnig hefur orðið bikarmeistari átta sinnum í kvennaflokki. Fram er sigursælasta félag bikarkeppninnar í kvennaflokki. Fram hefur sextán sinnum hreppt bikarinn, síðasta 2020. … Continue reading Myndasyrpa: Valur – Fram