Myndasyrpa: Valur – Stjarnan

Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári. Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og ljósmyndari var á leiknum. Hann sendi handbolta.is nokkrar myndir frá leiknum. Hluti þeirra birtist hér … Continue reading Myndasyrpa: Valur – Stjarnan