Myndir: Hristu úr sér ferðalagið á léttri æfingu

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Eskilstuna í Svíþjóð um kvöldmatarleytið í kvöld en það mætir sænska landsliðinu á fimmtudaginn í fyrstu umferð 6. riðils undankeppni Evrópumótsins. Að loknu snarli var farið á æfingu í STIGA Sports Arena þar sem leikurinn fer fram á fimmtudaginn. Létt æfing stóð yfir í 50 mínútur þar sem … Continue reading Myndir: Hristu úr sér ferðalagið á léttri æfingu