Myndskeið: 10 flottustu mörkin og 10 bestu vörslurnar

Aron Pálmarsson átt mörg glæsileg tilþrif með Barcelona. Mynd/EPA

Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman 10 flottustu mörkin í Meistaradeild karla á síðustu leiktíð og tíu bestu markvörslunar. Hér fyrir neðan eru myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Aron Pálmarsson á stóran þátt í einu markanna sem tilnefnt er.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -