- Auglýsing -

Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður GOG og íslenska landsliðsins. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða.

Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom að markinu á mikilli siglingu í hraðaupphlaupi.

Tilþrifin eru aftast í myndskeiðinu hér fyrir neðan.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -