Neistin tapaði stigi en úrslitin véfengd

Neistin, liðið sem Arnar Gunnarsson þjálfar, tapaði sínu fyrsta stigi í dag þegar það gerði jafntefli við VÍF frá Vestmanna, 35:35, í hörkuleik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Teitur Magnússon jafnaði metin fyrir Neistan þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka en liðið var þremur mörkum undir þegar skammt var til leiksloka. Úrslitum leiksins var … Continue reading Neistin tapaði stigi en úrslitin véfengd