Neyðarkall frá Litáen – óvissa um þátttöku á EM í janúar

Þátttaka landsliðs Litáen á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í janúar er í mikilli óvissu um þessar mundir. Segja má að velunnarar landsliðsins hafi sent út neyðarkall af þessu tilefni. Fjárhagur handknattleikssambands landsins stendur á slíkum brauðfótum að svo kann að fara að ekki verði hægt að kosta landsliðið til þátttöku á mótinu. Þar á meðal … Continue reading Neyðarkall frá Litáen – óvissa um þátttöku á EM í janúar