- Auglýsing -
- Auglýsing -

Norski bikarinn – Margir Íslendingar í eldlínunni

Orri Freyr Þorkelsson gekk til liðs við Elverum í sumar. Mynd/Samsett frá Elverum
- Auglýsing -

Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru í eldlínunni í kvöld í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Keppnin er á fyrstu stigum. Hér eru úrslit í leikjum Íslendinga:


Tiller – Elverum 21:42.
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Eleverum.

Bamble – Gjerpen HK Skien 15:37.
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sex mörk fyrir Gjerpen.

Volda – Byåsen 18:34.
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði 1 mark fyrir Volda. Halldór Stefán Haraldsson er þjálfari Volda og Hilmar Guðlaugsson er aðstoðarþjálfari liðsins.

Bergsøy – Halden 23:29.
Lárus Gunnarsson er þjálfari Bergsøy.

Sarpsborg – Oppsal 17:29.
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði ekki mark fyrir Oppsal.

Lillestrøm TH – Drammen 18:49.
Viktor Petersen Norberg skoraði 2 mörk fyrir Drammen. Óskar Ólafsson skoraði ekki mark.

Viking Håndbold – Nærbø 28:30.
Magnús Orri Axelsson skoraði ekki mark fyrir Viking.

Falk Horten – Tønsberg Nøtterøy 29:32.

Örn Vésteinsson Östenberg skoraði 1 mark fyrir Tønsberg Nøtterøy.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -