ÓL: Átta liða úrslit karla ásamt leiktímum

Uwe Gensheimer og samherjar í þýska landsliðinu mæta Egyptum í átta liða úrslitum á þriðjudaginn. Mynd/EPA

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á þriðjudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.


Kl. 00.30 Frakkland – Barein
Kl. 04.15 Svíþjóð – Spánn
Kl. 08.00 Danmörk – Noregur
Kl. 11.45 Þýskaland – Egyptaland

a>
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -