ÓL: Átta liða úrslit kvenna ásamt leiktímum

Svíinn Jamina Roberts t.h. og Ungverjinn og Nikoletta Kiss verða í eldlínunni í átta liða úrslitum með landsliðum sínum. Mynd/EPA


Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á miðvikudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.


Kl. 00.30 Svartfjallaland – Rússland
Kl. 04.15 Noregur – Ungverjaland
Kl. 08.00 Suður Kórea – Svíþjóð
Kl. 11.45 Holland – Frakkland

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -