ÓL: Taugarnar voru kannski aðeins of þandar

„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron Kristjánsson þjálfara, 32:30, í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt. Þetta var fyrsti sigur Barein í handknattleikskeppni … Continue reading ÓL: Taugarnar voru kannski aðeins of þandar