Ólafur Andrés fetar í fótspor Gunnars og Kára Kristjáns
Ólafur Andrés Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik er í þann mund að ganga til liðs við GC Amicitia Zürich í Sviss. Vísir sagði frá þessu rétt fyrir hádegið samkvæmt heimildum. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi afþakkað tilboð frá meistaraliðinu í Sviss, Kadetten Schaffhausen, og verða þar með lærisveinn Aðalsteins Eyjólfssonar og liðsfélagi Óðins Þórs … Continue reading Ólafur Andrés fetar í fótspor Gunnars og Kára Kristjáns
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed