Ólafur kemur inn í staðinn fyrir Tandra

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur ákveðið að gera eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn við Litháa í kvöld frá viðureigninni við Ísraelsemenn í fyrradag. Ólafur Andrés Guðmundsson tekur sæti í liðinu í stað Tandra Más Konráðssonar. Ólafur Andrés kom til móts við hópinn í gær eftir að hafa verið fjarri góðu gamni … Continue reading Ólafur kemur inn í staðinn fyrir Tandra