Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen samkvæmt frétt og heimildum vísis.is. Ólafur mun hafa samþykkt að sinna starfinu til loka keppnistímabilsins í upphafi sumars. HC Erlangen situr í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar með 15 stig eftir 21 leik af 36. Ólafur verður aðstoðarmaður Spánverjans Raúls Alonso sem tók … Continue reading Ólafur ráðinn til HC Erlangen
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed