Ólafur ráðinn til HC Erlangen

Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen samkvæmt frétt og heimildum vísis.is. Ólafur mun hafa samþykkt að sinna starfinu til loka keppnistímabilsins í upphafi sumars. HC Erlangen situr í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar með 15 stig eftir 21 leik af 36. Ólafur verður aðstoðarmaður Spánverjans Raúls Alonso sem tók … Continue reading Ólafur ráðinn til HC Erlangen