Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni

Leikjadagskrá Olísdeild karla hefur verið stokkuð upp eftir að talsverðar óánægju gætti á meðal leikmanna og þjálfara við þeirri dagskrá sem kynnt var á dögunum. Samkvæmt þeirri áætlun sem samþykkt var á fundi formanna félaga í Olísdeild karla og stjórnenda HSÍ í hádeginu verður meðal annars leikin heil umferð 30. apríl, þ.e. í landsleikjavikunni. Eftir … Continue reading Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni