Ómar og Gísli Evrópumeistarar í með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik í Mannheim. Þetta eru fyrstu sigurlaun SC Magdeburg í Evrópukeppni frá árinu 2007 þegar félagið vann EHF-keppnina, forvera Evrópudeildarinnar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var fjarverandi vegna meiðsla en hann er hluti af liðinu … Continue reading Ómar og Gísli Evrópumeistarar í með Magdeburg