Orkar þessi dómur ekki tvímælis?

Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, vekur athygli í færslu á Twitter í kvöld á dómi í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór í KA-heimilinu. Í stöðunni 26:25 þegar um fimm mínútur eru til leiksloka skorar Gunnar Dan Hlynsson, leikmaður Gróttu mark, sem dæmt var af. Eftir því sem … Continue reading Orkar þessi dómur ekki tvímælis?