Portúgal – Ísland, valdir kaflar – myndskeið

Ýmir Örn Gíslason reynir að koma böndum yfir Rui Silva í leiknum í kvöld. Mynd/EPA

Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af því allra helsta sem gerðist í leiknum.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -