Frá og með deginum í dag mega börn og unglingar á grunnskólaaldri, miðið er við þá sem er í 4. flokki og yngri í handknattleik, hefja æfingar á nýjan leik. Það verður kærkomið fyrir marga. Rétt er hvetja alla til að prófa, fara á æfingu hjá sínu íþróttafélagi, hver sem íþróttagreinin er.

Handknattleiksdeild Fylkis vill fá sem flesta á æfingar í Fylkishöllinni og hefur m.a. sent frá sér myndbandið sem fylgir hér með. Þar eru frábærar fyrirmyndir og uppaldir Fylkismenn að leggja sitt af mörkum en þau eru Sunna Jónsdóttir, Thea Imani Sturludóttir, Róbert Gunnarsson og Bjarki Már Elísson.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Heimsmeistarar Dana að verða fyrir mikilli blóðtöku

Ósennilegt er talið að Rasmus Lauge leiki með danska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eins...

Penninn áfram á lofti á Hlíðarenda – myndskeið

Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins....

Ekki er slegið slöku við í Breiðholti

Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is...
- Auglýsing -