Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur

HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla yfirburði og gekk til búningsherbergis með átta marka forskot, 15:7. Selfoss hafði betur gegn Aftureldingu í … Continue reading Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur