Ragnheiður markadrottning – hugsa frekar um nýtingu en fjölda marka

Ragnheiður Júlíusdóttir er markadrottning Olísdeildar á þessu keppnistímabili. Hún skoraði 121 mark í 14 leikjum Fram í deildinni en hún missti ekki úr leik. Ragnheiður skoraði að jafnaði 8,6 mörk í leik og alls 38 úr vítaköstum. „Ég er þokkalega sátt með mína frammistöðu miðað við hvernig þetta tímabil hefur verið. En ef ég hugsa … Continue reading Ragnheiður markadrottning – hugsa frekar um nýtingu en fjölda marka