Rauk inn í klefa og rak þjálfarann á staðnum

Stamatis Papastamatis forseti gríska meistaraliðsins AEK Aþenu mun ekki vera gefinn fyrir hálfvelgju né að tvínóna þegar kemur að því að taka ákvarðanir. Það sannaðist í gær þegar hann kom inn í klefa til leikmanna strax að loknum framlengdum tapleik við Olympiakos og rak þjálfarann Dimitris Dimitroulias á staðnum að viðstöddum hnípnum leikmönnum sem voru … Continue reading Rauk inn í klefa og rak þjálfarann á staðnum