Reykjavíkuruppgjör í undanúrslitum bikarsins

Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk. Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta sína Íslandsmeistarar KA/Þórs og FH sem leikur í Grill66-deildinni. Í karlaflokki leikur Afturelding við Íslandsmeistara … Continue reading Reykjavíkuruppgjör í undanúrslitum bikarsins