Risaslagur í úrslitum á morgun

Evrópumeistarar Vipers frá Kristiansand í Noregi og ungverska liðið Györ mætast í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í handknattlelik í Búdapest á morgun. Liðin unnu undanúrslitaviðureignirnar sínar sem fóru fram í dag fyrir framan 14.800 áhorfendur sem er met á kvennaleikjum. Sannkallaður risaslagur er þar með framundan í úrslitaleiknum. Í fyrri undanúrslitaleiknum var það ungverska liðið Györ … Continue reading Risaslagur í úrslitum á morgun